Dómstóll í Hong Kong sakfelldi í dag fjölmiðlamógúlinn og lýðræðissinnann Jimmy Lai í öllum þremur ákæruliðum í réttarhöldum þar sem hann var ákærður fyrir að hafa brotið gegn kínversku þjóðaröryggi.