Sonur Rob Reiner handtekinn

Nick Reiner, sonur bandaríska leikstjórans Rob Reiner, hefur verið handtekinn í tengslum við andlát leikstjórans og eiginkonu hans, Michele Singer Reiner.