Segir að allir leikmenn elski Salah

Curtis Jones, leikmaður Liverpool, segir að allur leikmannahópurinn dýrki Mohamed Salah, þó umræðan um hann hafi verið neikvæð undanfarið. Salah hjólaði í Arne Slot og Liverpool eftir að hafa verið bekkjaður þrjá leiki í röð í viðtali um þarsíðustu helgi. Hann var í kjölfarið settur utan hóps en sneri aftur gegn Brighton á laugardag. „Við Lesa meira