Landsliðsmaðurinn í handbolta, Elliði Snær Viðarsson, hefur framlengt samning sinn við Gummersbach í Þýskalandi til 2029.