Innflytjendur á Íslandi voru 73.795 eða 18,9% mannfjöldans þann 1. janúar 2025. Innflytjendum hefur haldið áfram að fjölga en þeir voru 18,2% landsmanna (69.690) í fyrra. Frá árinu 2012 hefur hlutfallið farið úr 7,4% mannfjöldans upp í 18,9%. Innflytjandi er einstaklingur sem er fæddur erlendis og á foreldra, afa og ömmur sem öll eru fædd […]