Knattspyrnukonan Thelma Lóa Hermannsdóttir hefur samið á ný við FH um að leika með liðinu á næsta keppnistímabili.