Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni varar við því í umsögn um frumvarp til laga um kílómetragjald á ökutæki að það geti valdið miklum vandræðum við innheimtu gjaldsins að margir eldri borgarar eigi hvorki tölvur né kunni mikið á slík tæki. Segir í umsögninni að þessi hópur geti þar af leiðandi verið fljótur að Lesa meira