Vilja Úkraínumenn burt frá Donbass

Bandaríkjamenn hafa átt í friðarviðræðunum við Úkraínumenn í dag og í gær. Þar hafa þeir þrýst á Úkraínumenn að kalla aftur hermenn sína í Donbass-svæðin.