Kaldalón hf. kaupir allar fasteignir FÍ fasteignafélags á rúma 13 milljarða króna en félögin hafa undirritað kauptilboð þess efnis.