Sergio Reguilon er að skrifa undir hjá MLS-meisturum Inter Miami. Þessi 28 ára gamli vinstri bakvörður er án félags eftir að samningur hans við Tottenham rann út í sumar. Nú gengur hann í raðir Inter Miami, sem varð meistari á dögunum og er auðvitað með Lionel Messi, Luis Suarez, Jordi Alba og fleiri stórstjörnur innanborðs. Lesa meira