Dan Burn, varnarmaðurinn reyndi hjá enska knattspyrnuliðinu Newcastle, verður frá keppni næstu sex vikurnar eða svo.