Búast við því að Rússar samþykki skilyrðin

Bandarískir embættismenn búast við því að Rússar samþykki nýjan samning um frið í Úkraínu. Þetta er fullyrt í frétt AFP-fréttaveitunnar en Volodomír Selenskí hefur fundað með Steve Witkoff, eindreka Donalds Trump, í Berlín í dag og í gær.