Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað svæðisráð um strandsvæðisskipulag fyrir Vestfirði. Skipunin er gerð samkvæmt lögum um skipulag haf- og strandsvæða. Fulltrúar í svæðisráði bera ábyrgð á gerð strandsvæðisskipulags, eða endurskoðun þess, og starfa í umboði ráðherra. Skipulagsstofnun er svæðisráði til ráðgjafar og stofnunin leggur svæðisráði til aðstöðu og starfsmann vegna funda ráðsins. Skipunartími […]