„Snjóflóðið mun koma þaðan“

„Hann var klárlega búinn að vara við þessu,“ segir Össur Skarphéðinsson um Heiðar Guðbrandsson, snjóathugunarmaður í Súðavík. Össur var umhverfisráðherra þegar snjóflóðið á Súðavík féll en í aðdraganda þess hafði hann verið í samskiptum við Heiðar sem tjáði honum að hættumat væri rangt.  Heiðar hringdi í Össur skömmu fyrir jólin 1994. „Hann tjáði mér þær áhyggjur sínar að það væru...