Réttlætið hefur látið á sér standa í Stillwater Oklahoma að mati fjölskyldna þolenda Jesse Mack Butler, sem sleppur við fangelsisvist þrátt fyrir hrottaleg kynferðisbrot. Butler er 18 ára gamall og var sakaður um röð hrottalegra brota sem voru framin þegar hann var 16 og 17 ára gamall. Meðal annars var hann ákærður fyrir nauðganir, meðal Lesa meira