Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur dregið í efa gæði leikmanna sem hafa komið upp úr akademíu félagsins og sent skýr skilaboð til stuðningsmanna með því að gagnrýna þrjá unga leikmenn. Manchester United hefur lengi státað af sterkri akademíu, þar sem leikmenn á borð við Paul Scholes, Gary Neville og Marcus Rashford hafa risið upp Lesa meira