Orðið á götunni: Samstarf á vinstri væng gæti gjörbreytt vígstöðunni næsta vor – Verður Sanna næsti borgarstjóri?

Borgarfulltrúinn vinsæli, Sanna Magdalena Mörtudóttir, kynnti útspil um helgina sem gæti breytt miklu í komandi borgarstjórnarkosningum. Hún ætlar ekki að bjóða sig fram fyrir Sósíalistaflokk Íslands, enda er þar allt í uppnámi og illdeilum. Hún boðar nýtt framboð og vonast eftir öflugu samstarfi á vinstri kantinum. Vert er að hafa í huga að vinstri framboðin Lesa meira