Valsmenn lentu í miklum erfiðleikum með Selfyssinga þegar liðin mættust í úrvalsdeild karla í handknattleik á Selfossi í kvöld en sigruðu að lokum í miklum markaleik, 43:40.