Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Enska landsliðskonan Chloe Kelly hefur sagt opinskátt frá því að hún hafi greinst með skalla (alopecia) á síðasta ári eftir að hafa glímt við alvarlegan kvíða sem varð svo slæmur að hún óttaðist hjartaáfall. Kelly, sem er 27 ára og varð þjóðþekkt eftir Evrópumótið síðasta sumar, hefur áður rætt andlega erfiðleika sína, sérstaklega undir lok Lesa meira