FH vann nauman sigur á Stjörnunni, 33:31, þegar liðin mættust í úrvalsdeild karla í handknattleik í Kaplakrika í Hafnarfirði í kvöld.