Kári Kristjánsson gekk um helgina í raðir FH en miðjumaðurinn var keyptur frá uppeldisfélagi sínu Þrótti. Kári var eftirsóttur biti. Í hlaðvarpinu Dr. Football var fjallað um kaupverðið á Kára en þar var sagt að FH hefði borgað 7,5 milljón fyrir kappann. Kári er 21 árs gamall miðjumaður sem hefur gert vel með Þrótti í Lesa meira