Afturelding lenti í miklum vandræðum með botnlið ÍR í 15. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik í Mosfellsbæ í kvöld en sigraði eftir mikla baráttu, 34:31.