Uppbyggilegar en ekki auðveldar friðarviðræður

„Þessar viðræður eru ekki alltaf auðveldar, ég verð að vera hreinskilinn með það. En þessar samræður voru uppbyggilegar og árangursríkar, þær innihéldu alls konar smáatriði, mjög mörg.“