Ofþyngd og offita eru samfélagstengd vandamál og nálgunin að lausn þarf að vera samkvæmt því. Mikilvægt er að einblína ekki eingöngu á fólkið sem á í hlut og glímir við sjúkdóminn heldur samfélagið sem heild.