Nálægt því að missa niður 11 marka forskot

KA var nærri því búið að missa niður ellefu marka forskot þegar liðið sigraði HK, 30:27, í fimmtándu umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik í KA-heimilinu á Akureyri í kvöld.