Simon Okoth Aora er 25 ára gamall Keníabúi. Undanfarnar vikur hefur hann dvalist á Íslandi við að kynna bókina Mzungu sem þau Þórunn Rakel Gylfadóttir skrifuðu í sameiningu. Bókin hefur valdið nokkru fjaðrafoki en í henni er lýst illri meðferð á starfsfólki munaðarleysingjaheimilis í Kenía, þá sérstaklega einstæðum mæðrum. Heimilið er rekið af Íslendingi. Simon Lesa meira