Fimmti jólasveinninn er sagður koma til byggða í nótt, það er Pottaskefill. Í vísum Jóhannesar úr Kötlum er honum lýst sem skrítnu kuldastrái sem gæddi sér á skófum innan úr pottum. Sami sveinn er sums staðar nefndur Pottasleikir, Skefill eða Skófnasleikir. Pottaskefill er fimmti jólasveinninn sem kemur til byggða.RÚV / Ólafur Göran ÓIafsson Gros