Almannavarnakerfið brást

Sigríður Rannveig Jónsdóttir, sem missti dóttur sína og foreldra í snjóflóðinu á Súðavík 16. janúar 1995, vill að Alþingi bæti Súðvíkingum og þjóðinni allri upp tjónið sem varð í flóðinu með því að byggja varnir og tryggja öryggi fólks.