Valur og Snæfell í átta liða úrslit

Valur og Snæfell eru komin í átta liða úrslit bikarkeppni karla í körfuknattleik eftir sigra á ÍR og KV í kvöld.