Sökktu rússneskum kafbáti í fyrsta sinn með dróna

Úkraínumenn sökktu rússneskum kafbáti með neðansjávardróna. Þetta er í fyrsta sinn sem Úkraínumenn gera slíka árás, að þeirra sögn, síðan innrás Rússa hófst árið 2022.