Harpa fylltist af íslenskum kræsingum á Matarmarkaði Íslands

„Á þessum Matarmarkaði Íslands var vöruúrvalið stórbrotið og við höfum varla séð annað eins. Þar var að finna sælkeravörur beint frá býli sem sjaldan sjást á höfuðborgarsvæðinu og ilmurinn í Hörpu var lokkandi.“