Drauma­dís Þór­hildar og Hjalta skírð

Þórhildur Þorkelsdóttir, framkvæmdastjóri Brú Strategy og hlaðvarpsstjórnandi, og Hjalti Harðarson, yfirmaður markaðsmála hjá Landsbankanum, gáfu nýfæddri dóttur sinni nafn um helgina.