Fram skaut Hauka af toppnum

Topplið Hauka tekur á móti Íslandsmeisturum Fram í 15. umferð úrvalsdeildar karla í handbolta á Ásvöllum klukkan 19.30. Fylgst er með gangi mála í beinni textalýsingu á mbl.is.