Stjarnan stakk grannana af

Íslandsmeistarar Stjörnunnar eru komnir í átta liða úrslitin í bikarkeppni karla í körfuknattleik eftir sigur á Álftanesi í grannaslag.