Hjá bókaútgáfunni Hólum er komin út bókin Með frelsi í faxins hvin – Riðið í strauminn með Hermanni Árnasyni . Bókin segir frá Hermanni Árnasyni frá Vík og Hvolsvelli sem hefur stundað hestamennsku frá blautu barnsbeini. Tamning hrossa og hestaferðir hafa verið hugsjón hans alla tíð og með ólíkindum eru sum viðfangsefni hans á því Lesa meira