Það er aðfangadagur og hjónin á Kölduhömrum búa sig undir jólahaldið. Magga á von á sínu fyrsta barni, rétt eins og kýrin á bænum. Sagan hefur rótfasta jarðtengingu, hendur í mold, líkama og fjárbókhald en líka eitthvað óáþreifanlegt, framliðna, sýnir og þyngd ósagðra orða. Þetta er brothætt saga sem gerist einhvern tímann á síðustu öld miðað við það að Guðmundur...