Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum fé­lögum

Fjölnir og Fram gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik sínum í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta, í Egilshöll í kvöld.