Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Manchester United mistókst að vinna Bournemouth á heimavelli þrátt fyrir yfirburði stóran hluta leiksins. Varnarleikur liðsins var hriplekur og endaði leikurinn 4-4. Amad Diallo kom United yfir á 13. mínútu leiksins en þá hafði United haft mikla yfirburði. United hélt áfram að banka en tókst ekki að bæta við. Antoine Semeyno jafnaði fyrir gestina á Lesa meira