Stuðningsmenn ítalska knattspyrnufélagsins Fiorentina eru allt annað en sáttir við karlaliðið sem er enn án sigurs og í botnsæti A-deildarinnar eftir 15 umferðir.