Halda áfram siglingum þótt göngin komi ekki

Að Fjarðarheiðargöng hafi verið færð aftar á forgangslista stjórnvalda hefur lítið með rekstur ferjunnar Norrænu að gera og mun ferjan áfram sigla þangað.