„Hann hvatti okkur til þess að skoða þetta ekki en maður skoðar þetta nú eiginlega alltaf,“ sagði knattspyrnukonan fyrrverandi Svava Rós Guðmundsdóttir í Dagmálum.