Greind með endómetríósu eftir langa baráttu

Bandaríska leikkonan Lili Reinhart opnaði sig um sjúkdómsgreininguna á Instagram.