Sögulegt samkomulag um skiptingu makrílstofnsins

Ísland, Noregur, Bretland og Færeyjar skrifuðu í morgun undir samkomulag um skiptingu og stjórn makrílsstofnsins.