Súðavíkurhreppur fékk í ár 6,1 m.kr. í tekjur frá 30 skemmtiferðaskipum fyrir akkerislægi samkvæmt upplýsingum frá Braga Þór Thoroddsen, sveitarstjóra. Hins vegar fær sveitarfélagið engar hafnartekjur þar sem höfnin í Vigur er í eigu landeiganda. Bragi Þór segir að ferðaþjónustufyrirtækin og forsvarsmenn fyrir þau skip sem hafa komið hafa óskað eftir staðfestingu frá Súðavíkurhöfn á […]