Sædís Heba Guðmundsdóttir hefur verið útnefnd Skautakona ársins 2025 af Skautasambandi Íslands. Þá hefur skautaparið Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza verið útnefnt skautapar ársins.