Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja Tómasdóttir, framkvæmdarstjóri Breiðabliks, var á dögunum gestur í hlaðvarpinu Bókakjallarinn sem Þórhallur Gunnarsson fyrrum fréttamaður heldur úti. Tanja hefur starfað sem framkvæmdarstjóri Breiðabliks síðustu ár en áður var hún lögfræðingur hjá tryggingarfélagi. Í viðtalinu fer hún um víðan völl. Eitt af því sem Tanja ræðir er draumur hennar að starfa sem framkvæmdarstjóri Inter Miami Lesa meira