Opnar sig og sýnir ör eftir brjóstnám – „Ég deili þessum örum með mörgum konum sem ég elska“

Leikkonan Angelina Jolie gekkst undir tvöfalda brjóstnámsaðgerð árið 2013 eftir andlát móður sinnar, sem greindist með brjóstakrabbamein. Í viðtali við TIME France, sem kemur út á morgun, útskýrir Jolie hvers vegna hún sýnir nú heiminum niðurstöður tvöfaldrar brjóstnámsaðgerðar meira en áratug eftir að hún gekkst undir fyrirbyggjandi aðgerð árið 2013. „Ég deili þessum örum með Lesa meira