Biðlar fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna

Steve Clarke, landsliðsþjálfari Skotlands, hefur hvatt stuðningsmenn landsliðsins til að fara varlega og setja sig ekki í skuldir til að fylgja liðinu á HM í Bandaríkjunum á næsta ári. Clarke ræddi við BBC Scotland sama dag og meðlimir stuðningsmannaklúbbs landsliðsins fengu tækifæri til að sækja um miða á riðlakeppi Skotlands gegn Haítí og Marokkó í Lesa meira