Ríkisstjórnin hefur kynnt áform um frumvarp til laga um lagareldi ásamt frummati á áhrifum lagasetningar. Fram kemur að samning frumvarpsins standi yfir og að frumvarpið muni m.a. byggja á drögum að stefnu stjórnvalda til ársins 2040 í tengslum við uppbyggingu og umgjörð lagareldis og þingsályktun um matvælastefnu til ársins 2040 en sú stefnumótun byggði m.a. […]