Cooper Flagg, nýliði Dallas Mavericks, skráði sig á spjöld sögunnar í nótt. Hann varð þá yngsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar til að skora fjörutíu stig í leik.